Ari Trausti Guðmundsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi)
  3. Flóðavarnir á landi
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit)
  5. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)
  6. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (niðurdæling koldíoxíðs)
  7. Loftslagsmál (markmið um kolefnishlutleysi)
  8. Náttúruvernd (málsmeðferð o.fl.)
  9. Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald)
  10. Skipalög
  11. Vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum

150. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka)
  4. Breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar)
  5. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja
  6. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, plastvörur)
  7. Náttúruvernd (óbyggt víðerni)
  8. Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda
  9. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir
  10. Varnarmálalög (samþykki Alþingis)

149. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
  3. Efnalög (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur)
  4. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador
  5. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, burðarpokar)
  6. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.)
  7. Landgræðsla
  8. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir)
  9. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum
  10. Vaktstöð siglinga (hafnsaga)

148. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
  2. Bann við kjarnorkuvopnum
  3. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála
  4. Köfun
  5. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi

146. þing

  1. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll
  2. Umhverfisstofnun (heildarlög)