Guðfríður Lilja Grétarsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

141. þing

  1. Almenn hegningarlög (mútubrot)
  2. Efnalög (heildarlög, EES-reglur)
  3. Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014
  4. Landflutningalög (flutningsgjald)
  5. Skráð trúfélög (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.)
  6. Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022
  7. Umferðarlög (heildarlög)
  8. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum

140. þing

  1. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun
  2. Eftirlit með skipum (hækkun gjaldskrár)
  3. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála (heildarlög)
  4. Fjarðarheiðargöng
  5. Fjarskiptasjóður (framlenging líftíma o.fl.)
  6. Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun (gjaldtaka)
  7. Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014
  8. Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014
  9. Fólksflutningar og farmflutningar á landi (einkaleyfi)
  10. Hollustuhættir og mengunarvarnir (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki, o.fl., EES-reglur)
  11. Landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén (heildarlög)
  12. Loftferðir (flugvernd, neytendavernd, loftferðasamningar, EES-reglur o.fl.)
  13. Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, aukin matsskylda o.fl.)
  14. Náttúruvernd (akstur utan vega o.fl.)
  15. Samgönguáætlun 2011--2022
  16. Siglingalög (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum, EES-reglur)
  17. Tekjustofnar sveitarfélaga (hesthús)
  18. Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022
  19. Varnir gegn mengun hafs og stranda (mengunarvarnaráð hafna og bráðamengun)
  20. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat vegna eldgosa)
  21. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála (heildarlög)
  22. Vitamál (hækkun gjaldskrár)
  23. Þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan