Margrét Tryggvadóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

141. þing

  1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra (bann við framlögum lögaðila o.fl.)
  2. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu)
  3. Kosningar til sveitarstjórna (persónukjör)
  4. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur)
  5. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku

140. þing

  1. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (styttra tímamark)
  2. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn)
  3. Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi)
  4. Skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands