Guðmundur Ingi Guðbrandsson: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, 19. mars 2024
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði, 27. mars 2024
  3. Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi (stuðningur við kjarasamninga) , 27. mars 2024
  4. Greiðsluaðlögun einstaklinga (málsmeðferð og skilyrði) , 1. desember 2023
  5. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn) , 27. mars 2024
  6. Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 17. nóvember 2023
  7. Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framlenging) , 23. janúar 2024
  8. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (reglugerðarheimild) , 6. mars 2024

153. þing, 2022–2023

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímaskráning starfsmanna) , 30. mars 2023
  2. Almannatryggingar (frítekjumark og skerðingarhlutfall) , 2. desember 2022
  3. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning) , 2. desember 2022
  4. Almannatryggingar og húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu) , 5. júní 2023
  5. Atvinnuréttindi útlendinga (sérhæfð þekking) , 31. janúar 2023
  6. Félagsleg aðstoð (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris) , 15. nóvember 2022
  7. Framhaldsfræðsla (stjórn Fræðslusjóðs) , 16. september 2022
  8. Málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar) , 28. febrúar 2023
  9. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (framlenging á bráðabirgðaákvæði) , 2. desember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) , 1. apríl 2022
  2. Atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis) , 22. mars 2022
  3. Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (flutningur starfsmanna) , 15. desember 2021
  4. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur) , 29. mars 2022
  5. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EURES-netið) , 28. mars 2022
  6. Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna, 1. apríl 2022
  7. Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð) , 28. janúar 2022
  8. Sorgarleyfi, 1. apríl 2022
  9. Starfskjaralög, 1. apríl 2022
  10. Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur) , 28. janúar 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Hálendisþjóðgarður, 30. nóvember 2020
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit) , 25. febrúar 2021
  3. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (niðurdæling koldíoxíðs) , 24. nóvember 2020
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi) , 7. apríl 2021
  5. Loftslagsmál (leiðrétting o.fl.) , 16. febrúar 2021
  6. Loftslagsmál (markmið um kolefnishlutleysi) , 7. apríl 2021
  7. Náttúruvernd (málsmeðferð o.fl.) , 11. nóvember 2020
  8. Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald) , 3. febrúar 2021
  9. Skipulagslög (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis) , 11. nóvember 2020
  10. Umhverfismat framkvæmda og áætlana, 7. apríl 2021
  11. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmið, áhættumat, sektir o.fl.) , 17. nóvember 2020
  12. Vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 30. nóvember 2020
  13. Verndar- og orkunýtingaráætlun (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku) , 7. apríl 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Hollustuhættir og mengunarvarnir (viðaukar) , 30. nóvember 2019
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, plastvörur) , 16. apríl 2020
  3. Loftslagsmál (skuldbindingar og losunarheimildir) , 11. apríl 2020
  4. Náttúruvernd (óbyggt víðerni) , 2. mars 2020
  5. Uppbygging og rekstur fráveitna (átak í fráveitumálum) , 7. maí 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Efnalög (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur) , 26. mars 2019
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, burðarpokar) , 24. janúar 2019
  3. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.) , 6. febrúar 2019
  4. Landgræðsla, 15. október 2018
  5. Loftslagsmál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð) , 26. mars 2019
  6. Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.) , 30. mars 2019
  7. Skógar og skógrækt, 15. október 2018
  8. Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis) , 22. febrúar 2018
  2. Mannvirki (faggilding, frestur) , 14. desember 2017
  3. Mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.) , 6. febrúar 2018
  4. Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.) , 28. mars 2018
  5. Skipulag haf- og strandsvæða, 22. mars 2018
  6. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða) , 14. desember 2017

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu), 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda (skuldabréf og stefnubirting í neytendamálum), 6. desember 2022