Magnús Pétursson: frumvörp

1. flutningsmaður

34. þing, 1922

  1. Löggilding verslunarstaðar að Kaldrananesi, 15. mars 1922
  2. Sala á þjóðjörðinni Borðeyri í Strandasýslu, 15. mars 1922
  3. Sameining Dalasýslu og Strandasýslu, 23. febrúar 1922
  4. Þingfararkaup alþingismanna, 18. mars 1922

33. þing, 1921

  1. Fátækralög, 14. mars 1921
  2. Laun embætismanna, 2. mars 1921
  3. Laun háskólakennara, 2. mars 1921
  4. Læknaskipun í Reykjavík, 2. mars 1921
  5. Skipun læknishéraða o. fl., 25. apríl 1921

32. þing, 1920

  1. Laun embættismanna, 25. febrúar 1920

29. þing, 1918

  1. Fræðsla barna, 3. maí 1918
  2. Veðurathugunarstöð í Reykjavík, 3. maí 1918

28. þing, 1917

  1. Dósentsembætti í læknadeild Háskóla Íslands (stofnun) , 8. ágúst 1917
  2. Herpinótaveiði á fjörum inn úr Húnaflóa, 27. júlí 1917
  3. Skipulag kauptúna og sjávarþorpa, 21. júlí 1917

26. þing, 1915

  1. Tollalög (breyting) , 3. ágúst 1915

25. þing, 1914

  1. Löggilding verslunarstaðar að Stóra-Fjarðarhorni, 17. júlí 1914
  2. Sveitarstjórnarlög, 8. júlí 1914

Meðflutningsmaður

35. þing, 1923

  1. Fjáraukalög 1923, 5. apríl 1923
  2. Tollalög, 19. mars 1923

34. þing, 1922

  1. Einkaréttur til að selja allt silfurberg, 15. mars 1922
  2. Frestun á framkvæmd laga um fræðslu barna og laga um skipun barnakennara og laun þeirra, 3. mars 1922

33. þing, 1921

  1. Laun embættismanna, 30. apríl 1921

31. þing, 1919

  1. Greiðsla af ríkisfé til konungs og konungsættar, 31. júlí 1919
  2. Húsagerð ríkisins, 26. ágúst 1919
  3. Stofnun verslunarskóla Íslands, 8. september 1919
  4. Yfirsetukvennalög, 1. september 1919
  5. Þingfararkaup alþingismanna, 4. september 1919

29. þing, 1918

  1. Bráðabirgðalaunaviðbót til embættismanna o. fl., 24. júní 1918
  2. Eftirlaun handa Birni bankastjóra Kristjánssyni, 22. apríl 1918
  3. Skipun læknishéraða, 24. júní 1918
  4. Skipun læknishéraða o.fl., 10. maí 1918

28. þing, 1917

  1. Hagnýt sálarfræði, 18. júlí 1917
  2. Kaup í landaurum, 16. ágúst 1917

27. þing, 1916–1917

  1. Kaup á eimskipum til vöruflutninga, 8. janúar 1917
  2. Strandferðaskip, 3. janúar 1917

26. þing, 1915

  1. Kosningar til Alþingis, 14. júlí 1915
  2. Verkfall opinberra starfsmanna, 1. september 1915

25. þing, 1914

  1. Stofnun kennarastóls í klassískum fræðum, 16. júlí 1914