Þór Saari: frumvörp

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra (bann við framlögum lögaðila o.fl.) , 14. september 2012
  2. Kosningar til Alþingis (skipting þingsæta milli kjördæma) , 9. október 2012
  3. Sala sjávarafla o.fl. (bætt samkeppnisstaða innlendra fiskvinnslustöðva) , 9. október 2012
  4. Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda) , 9. október 2012
  5. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis) , 8. október 2012
  6. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög) , 25. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (bann við framlögum lögaðila o.fl.) , 28. mars 2012
  2. Kosningar til Alþingis (skipting þingsæta milli kjördæma) , 3. apríl 2012
  3. Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda) , 1. nóvember 2011
  4. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis) , 9. nóvember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi) , 31. mars 2011
  2. Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda) , 20. maí 2011
  3. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög) , 20. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa) , 8. október 2009
  2. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála) , 31. mars 2010
  3. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög) , 8. október 2009

137. þing, 2009

  1. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög) , 18. júní 2009

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Almannatryggingar (frítekjumark lífeyris), 29. nóvember 2012
  2. Dómstólar o.fl (endurupptökunefnd), 18. september 2012
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 14. september 2012
  4. Hlutafélög og einkahlutafélög (lán til starfsmanna), 25. september 2012
  5. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 14. september 2012
  6. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn), 13. september 2012
  7. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 13. september 2012
  8. Landflutningalög (flutningsgjald), 19. september 2012
  9. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 13. september 2012
  10. Mannvirki og brunavarnir, 13. september 2012
  11. Orlof (álagsgreiðsla á ótekið orlof), 14. september 2012
  12. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 13. september 2012
  13. Skipulagslög (réttur til bóta vegna skipulagsbreytinga), 20. september 2012
  14. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga), 19. september 2012
  15. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
  16. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 18. september 2012
  17. Vextir og verðtrygging (hámark vaxta), 25. október 2012
  18. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur), 14. september 2012
  19. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Bankasýsla ríkisins (hæfnisskilyrði stjórnarmanna og forstjóra), 3. nóvember 2011
  2. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (afnám laganna), 16. febrúar 2012
  3. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 3. apríl 2012
  4. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn), 13. október 2011
  5. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 5. október 2011
  6. Landflutningalög (flutningsgjald), 24. nóvember 2011
  7. Laun forseta Íslands (handhafagreiðslur aflagðar), 13. desember 2011
  8. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 4. október 2011
  9. Mannvirki og brunavarnir (brunavarnasjóður), 11. maí 2012
  10. Matvæli (reglugerð um merkingu matvæla), 1. febrúar 2012
  11. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 29. febrúar 2012
  12. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd), 4. október 2011
  13. Náttúruvernd (refsingar fyrir náttúruspjöll), 6. október 2011
  14. Orlof (álagsgreiðsla fyrir ótekið orlof), 27. mars 2012
  15. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 16. nóvember 2011
  16. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald og aukið lýðræði), 16. desember 2011
  17. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga), 29. nóvember 2011
  18. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
  19. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 4. október 2011
  20. Vextir og verðtrygging (hámark vaxta), 13. október 2011
  21. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 11. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Fjáraukalög 2011 (brottfall heimildar til sölu á hlutum ríkisins í sparisjóðum), 2. september 2011
  2. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (brottfall laganna), 2. september 2011
  3. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 7. apríl 2011
  4. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 12. október 2010
  5. Landflutningalög (flutningsgjald), 7. apríl 2011
  6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 7. apríl 2011
  7. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 3. mars 2011
  8. Sala sjávarafla o.fl. (bætt samkeppnisstaða innlendra fiskvinnslustöðva), 12. október 2010
  9. Staðfest samvist (breyting ýmissa laga), 2. september 2011
  10. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga), 24. mars 2011
  11. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
  12. Stjórnlagaþing (brottfall laganna), 28. mars 2011
  13. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 14. mars 2011
  14. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2010
  15. Veiting ríkisborgararéttar, 8. júní 2011
  16. Vextir og verðtrygging o.fl. (endurútreikningur gengistryggðra lána), 7. apríl 2011
  17. Vörugjald af ökutækjum (endurgreiðsla gjalds af breyttum metanbílum), 19. október 2010
  18. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála, 18. febrúar 2010
  2. Kennitöluflakk (heimild til að synja félagi skráningar), 25. mars 2010
  3. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 15. mars 2010
  4. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 18. febrúar 2010
  5. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 20. október 2009
  6. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 16. mars 2010
  7. Stjórnlagaþing (gerð kjörseðils, uppgjör kosningar o.fl.), 9. september 2010
  8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn), 23. júlí 2009
  2. Laun forseta Íslands (lækkun launagreiðslna til handhafa forsetavalds), 17. ágúst 2009
  3. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 25. maí 2009
  4. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (vörugjöld á matvæli), 10. ágúst 2009
  5. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 25. maí 2009
  6. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila), 26. maí 2009