Alexander Stefánsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

112. þing, 1989–1990

  1. Greiðslur samkvæmt jarðræktar- og búfjárræktarlögu fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Jöfnun raforkuverðs fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Opinbert eftirlit með lífeyrissjóðum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Samgöngur yfir Hvalfjörð fyrirspurn til samgönguráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Fasteignamat og brunabótamat fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Söluskattur af flotgöllum fyrir sjómenn fyrirspurn til fjármálaráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Gjaldtaka innlánsstofnana fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Lífeyrissjóðir fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Skuldabréfakaup lífeyrissjóða fyrirspurn til félagsmálaráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf skýrsla félagsmálaráðherra
  2. Aukakostnaður vegna kennara á grunnskólastigi svar sem félagsmálaráðherra
  3. Aukning fjár til Byggingarsjóðs verkamanna munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  4. Álit milliþinganefndar um húsnæðismál skýrsla félagsmálaráðherra
  5. Breytingar á lánskjaravísitölu í september 1983 munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  6. Einangrun húsa munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  7. Framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna skýrsla félagsmálaráðherra
  8. Húsnæðismál (störf milliþinganefndar) munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  9. Húsnæðissparnaðarreikningar (túlkun laganna) munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  10. Jafnréttisfræðsla munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  11. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  12. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga (skerðing framlaga til sveitarfélaga í Norðurlandskjördæmi vestra) svar sem félagsmálaráðherra
  13. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga (skerðing framlaga til sveitarfélaga í Norðurlandskjördæmi eystra) svar sem félagsmálaráðherra
  14. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga (skerðing framlaga til sveitarfélaga í Vestfjarðakjördæmi) svar sem félagsmálaráðherra
  15. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga (skerðing framlaga til Reykjavíkur) svar sem félagsmálaráðherra
  16. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga (skerðing framlaga til sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmis) svar sem félagsmálaráðherra
  17. Lán vegna greiðsluerfiðleika skýrsla félagsmálaráðherra
  18. Lánveitingar Húsnæðisstofnunar ríkisins munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  19. Mat á heimilisstörfum til starfsreynslu skýrsla félagsmálaráðherra
  20. Mat heimilisstarfa til starfsreynslu (framkvæmd þingsályktunar) munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  21. Orlofsdeild Póstgíróstofu munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  22. Staða og þróun jafnréttismála skýrsla félagsmálaráðherra
  23. Umhverfismál (undirbúningur heildarlöggjafar) munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  24. Umsóknir um húsnæðislán munnlegt svar sem félagsmálaráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Alþjóðasamningur um afnám mismununar gagnvart konum munnlegt svar sem forsætisráðherra
  2. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf skýrsla félagsmálaráðherra
  3. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf skýrsla félagsmálaráðherra
  4. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf skýrsla félagsmálaráðherra
  5. Greiningar og ráðgjafastöð ríkisins munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  6. Húsnæðislán vegna einingahúsa munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  7. Húsnæðismál munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  8. Innheimta skyldusparnaðar munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  9. Jöfn staða og jafn réttur karla og kvenna munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  10. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  11. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga svar sem félagsmálaráðherra
  12. Laun sveitarstjórnarmanna svar sem félagsmálaráðherra
  13. Ráðgjafarþjónusta Húsnæðisstofnunar ríkisins munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  14. Stofnun húsfélaga munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  15. Störf milliþinganefndar um húsnæðismál munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  16. Vandi vegna misgengis launa og lánskjara munnlegt svar sem félagsmálaráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Aðstöðugjald (um aðstöðugjöld) munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  2. Atvinnuleit og atvinnumiðlun fatlaðra munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  3. Atvinnumál fatlaðra munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  4. Áhrif ákvæðislaunakerfa á heilsufar munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  5. Breytingar á húsnæði fyrir hreyfihamlaða munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  6. Brunavarnir munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  7. Endursala íbúða í verkamannabústöðum munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  8. Framlagning frumvarps um umhverfismál munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  9. Greiningastöð ríkisins munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  10. Hlunnindaskattur munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  11. Húsnæðissamvinnufélög og búseturéttaríbúðir munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  12. Lán frá Húsnæðisstofnun ríkisins munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  13. Lánveitingar úr Byggingarsjóði ríkisins munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  14. Reglugerð um endursöluíbúðir munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  15. Staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  16. Uppsögn starfs af hálfu atvinnurekenda munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  17. Vanskil vegna húsnæðislána munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  18. Öndunarfærasjúkdómar hjá starfsfólki álversins í Straumsvík munnlegt svar sem félagsmálaráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Áhrif nýrrar tækni á íslenska atvinnuvegi munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  2. Breytingar á byggingarreglugerð munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  3. Fjármögnun húsnæðismála munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  4. Skattheimta sveitarfélaga munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  5. Snjóflóðavarnir munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  6. Starfsemi endurhæfingarráðs munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  7. Tekju- og verkaskipting ríkis og sveitarfélaga munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  8. Umhverfismál munnlegt svar sem félagsmálaráðherra

105. þing, 1982–1983

  1. Könnun á lífríki Breiðafjarðar fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Stjórn og starfræksla póst- og símamála fyrirspurn til samgönguráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Áhrif tölvuvæðingar í skólakerfi landsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Greiðslufyrirkomulag fjárveitinga til opinberra framkvæmda fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Húsnæðisstofnun ríkisins fyrirspurn til félagsmálaráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Almennar skoðanakannanir fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Flugleiðin Akureyri–-Ólafsfjörður–-Reykjavík fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Fæðispeningar sjómanna fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  5. Kaupmáttur tímakaups verkamanna fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  6. Lán til íbúðabygginga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  7. Lífeyrisréttindakerfi fyrir alla landsmenn fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Málefni hreyfihamlaðra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  9. Raforka til húshitunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  10. Styrkir til bygginga orlofsheimila verkalýðssamtakanna fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  11. Störf stjórnarskrárnefndar fyrirspurn til forsætisráðherra
  12. Verðtryggður lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  13. Þjónusta Pósts og síma fyrirspurn til samgönguráðherra

101. þing, 1979

  1. Eftirlitsskylda TR á gjaldtöku tannlækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

100. þing, 1978–1979

  1. Framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Jarðhitaleit og fjarvarmaveitur á Snæfellsnesi og í Dalasýslu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Málefni þroskaheftra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Neyðarþjónusta Landssímans fyrirspurn til samgönguráðherra

93. þing, 1972–1973

  1. Endurbætur á talsímasambandi milli Reykjavíkur og Vesturlands fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Rannsókn á jafnrétti þegnanna í íslensku þjóðfélagi fyrirspurn til félagsmálaráðherra

92. þing, 1971–1972

  1. Endurskoðun hafnalaga fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Frumvörp um skólakerfi og grunnskóla fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
  3. Staðsetning vegagerðartækja fyrirspurn til samgönguráðherra

Meðflutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Umhverfismál (undirbúningur heildarlöggjafar) munnlegt svar sem félagsmálaráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Endursala íbúða í verkamannabústöðum munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  2. Húsnæðissamvinnufélög og búseturéttaríbúðir munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  3. Reglugerð um endursöluíbúðir munnlegt svar sem félagsmálaráðherra
  4. Staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu munnlegt svar sem félagsmálaráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Gjaldtaka tannlækna fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  2. Gróði bankakerfisins fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  3. Heilbrigðisþjónusta fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Tölvustýrð sneiðmyndatæki fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  5. Útboð verklegra framkæmda fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Beinar greiðslur til bænda fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  2. Bifreiðakostnaður öryrkja fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  3. Eftirlitsskylda Tryggingarstofnunar ríkisins á gjaldtöku tannlækna fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Sparnaður í fjármálakerfinu fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  5. Þjónusta strandstöðvarinnar í Hornafirði fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

100. þing, 1978–1979

  1. Atvinnumál aldraðra fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Eignarráð á flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  3. Kostnaður við hitaveituframkvæmdir og greiðslybyrði ríkissjóðs fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Málefni Landakotsspítala fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  5. Störf nefndar til að kanna framleiðslu- og þjónustustarfssemi hins opinbera fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  6. Útbreiðsla sjónvarps fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra