Kolbrún Jónsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Breytingar á lánskjaravísitölu í september 1983 fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Samningaviðræður tannlækna og Tryggingastofnunar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Stöðugildi á heilbrigðisstofnunum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Staðgreiðsla búvara fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Uppsafnaður söluskattur í sjávarútvegi fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Fjáröflun til íbúðalánasjóða fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Landvistarleyfi erlendra ríkisborgara fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Stofnútsæði fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Þóknun til banka fyrirspurn til viðskiptaráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Bankaútubú fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Frestun Suðurlínu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Fundargerðir bankaráða fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  4. Innheimta og ráðstöfun kjarnfóðursgjalds fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  5. Lækkun tolla af tækjabúnaði til sjúkrahúsa fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Staðgreiðslukerfi skatta fyrirspurn til fjármálaráðherra
  7. Sullaveiki fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Þormóður rammi fyrirspurn til forsætisráðherra

Meðflutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Fíkniefnamál beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Sérkennsla beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Staða Útvegsbanka Íslands beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  2. Töf á brottför sovéska utanríkisráðherrans beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Heildarendurskoðun lífeyrismála beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Framkvæmd laga um jafnrétti kvenna og karla beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra
  2. Fullorðinsfræðsla fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  3. Samanburðarkannanir á launakjörum kvenna og karla fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  4. Starfs- og endurmenntun vegna tækniþróunar fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  5. Starfsemi Íslenskra aðalverktaka beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra