Rósa Björk Brynjólfsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

152. þing, 2021–2022

  1. Flutningur hergagna til Úkraínu fyrirspurn til utanríkisráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Ákvörðun pólskra sveitarfélaga um að lýsa sig „LGBT-laus svæði“ fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
  2. Framlög til loftslagsmála óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  3. Hálendisþjóðgarður óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Koma flóttafólks frá Grikklandi fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  5. Kostnaður embættis ríkislögmanns vegna máls gegn íslenska ríkinu við Mannréttindadómstól Evrópu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Kostnaður við áfrýjun niðurstöðu neðri deildar Mannréttindadómstóls Evrópu fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Losun gróðurhúsalofttegunda óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  8. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Skerðing kennslu í framhaldsskólum óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  10. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði Mannréttindadómstólsins óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aftökur án dóms og laga fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
  2. Evrópuráðsþingið 2019 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  3. Kynbundið áreiti og ofbeldi við kvensjúkdómaskoðun og fæðingar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Orkudrykkir fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Takmörkun á sölu orkudrykkja fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Evrópuráðsþingið 2018 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  2. Ferðamálastefna fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Fýsileikakönnun á stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Palestína fyrirspurn til utanríkisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Aðgerðir gegn súrnun sjávar fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  2. Evrópuráðsþingið 2017 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  3. Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  4. Framkvæmd reglugerðar nr. 1009/2015 fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  5. Rannsóknir á súrnun sjávar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  6. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

146. þing, 2016–2017

  1. Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  2. Borgarastyrjöldin í Sýrlandi fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Borgarastyrjöldin í Sýrlandi fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Brottvísun bresks ríkisborgara á leið til Bandaríkjanna óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Framkvæmd landamæraeftirlits o.fl. fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Framlög til þróunarmála óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Fylgdarlaus börn sem sækja um alþjóðlega vernd fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Hrefnuveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  9. Kynjajafnrétti á starfssviði utanríkisráðuneytisins fyrirspurn til utanríkisráðherra
  10. Mannréttindasjónarmið í íslenskri löggjöf o.fl. fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Málefni fylgdarlausra barna óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  12. Varaformennska utanríkisráðherra í samtökum hægri flokka óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

145. þing, 2015–2016

  1. Beiting lagaákvæða um heimild til að krefja útlendinga um greiðslu kostnaðar fyrirspurn til innanríkisráðherra
  2. Hrefnuveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Kaup á upplýsingum um aflandsfélög fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Reglur um starfsemi fasteignafélaga fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  5. Samskiptavandi innan lögreglunnar fyrirspurn til innanríkisráðherra
  6. Starfshópur um fæðingarorlofsmál fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  7. Viðbrögð við skýrslu um fátækt barna óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Aðkoma ríkisstjórnar að kjarasamningum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Álit umboðsmanns Alþingis um rannsókn lekamálsins óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

142. þing, 2013

  1. Nýjar reglur LÍN um námsframvindu óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air hf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

148. þing, 2017–2018

  1. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra
  3. Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

147. þing, 2017

  1. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  2. Þolmörk í ferðaþjónustu beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Hagir og viðhorf aldraðra beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra
  2. Þolmörk í ferðaþjónustu beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

142. þing, 2013

  1. IPA-styrkir fyrirspurn til utanríkisráðherra