Ólafur Ísleifsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Áhrif efnahagshrunsins 2008 og aðgerða stjórnvalda á hag heimilanna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Áminningar og missir löggildingar eða starfsleyfis á sviði skipulags- og byggingarmála fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  3. Barna- og unglingadeild Landspítalans fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Endurskoðun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Frumvörp um stöðu íslenskunnar og mannanöfn óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Fullnustugerðir og skuldaskil einstaklinga 2018-2020 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  10. Jafnréttisáætlanir fyrir skólakerfið fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  11. Kynjahlutföll á skólaskrifstofum og við námsgagnagerð fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  12. Kynjahlutföll í stofnunum barnaverndar fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  13. Námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  14. Raunverulegir eigendur Arion banka fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  15. Raunverulegir eigendur Arion banka hf fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Sérhæfð sérdeild fyrir einhverf börn óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  17. Tekjur og skerðingar ellilífeyrisþega fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  18. Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Upplýsingar um fjölda íbúða sem Landsbankinn hf., Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  20. Upplýsingastefna ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  21. Viðbrögð við dómi um uppgreiðslugjöld Íbúðalánasjóðslána fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Auknar skuldbindingar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna laga um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Eignarhald erlendra aðila í sjávarútvegsfyrirtækjum fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  6. Fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Fjöldi íbúða sem fjármálafyrirtæki hafa eignast fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  10. Fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  11. Fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  12. Fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Fjöldi íbúða sem ýmis fjármálafyrirtæki og tengd félög eignuðust árið 2019 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  14. Greiðslur stjórnvaldssekta fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  15. Heimild forstöðumanna ríkisstofnana til að hækka eftirlaun óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Heimild forstöðumanna ríkisstofnana til að hækka eftirlaun starfsmanna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Hækkun launa yfirlögregluþjóna og föst yfirvinna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  18. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  19. Kröfur til hópferðabifreiðastjóra fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  20. Kröfur um færni ökumanna fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  21. Lagaheimild til útgáfu reglugerðar fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  22. Lagarök, lögskýringarsjónarmið og lögskýringargögn til grundvallar útgáfu reglugerðar fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  23. Mat á gerðum fjórða orkupakka Evrópusambandsins fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  24. Nauðungarsölur og fjárnám hjá einstaklingum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  25. Orkufrekur iðnaður og lagning sæstrengs óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  26. Raunverulegir eigendur Arion banka fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  27. Raunverulegir eigendur Arion banka fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  28. Skattur á barnagreiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  29. Skerðingar á lífeyri almannatrygginga fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  30. Skráning raunverulegra eigenda fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  31. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti fyrirspurn til utanríkisráðherra
  32. Skýrsla um bráðamóttöku Landspítalans óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  33. Starfsemi fjárhagsupplýsingastofa fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  34. Stefna og aðgerðir í loftslagsmálum fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  35. Stjórnvaldssektir á smálánafyrirtæki fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  36. Söfnun og miðlun fjárhagsupplýsinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  37. Viðbrögð við aðvörun Evrópska kerfisáhætturáðsins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  38. Viðskiptasamningar við Breta óundirbúin fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
  39. Vinnsla og miðlun upplýsinga um umdeildar skuldir fyrirspurn til dómsmálaráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðir í loftslagsmálum fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  2. Afborganir og vaxtagreiðslur ríkissjóðs fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Áritun á frumrit skuldabréfa fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Fasteignaliður í vísitölu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Fasteignir í eigu fjármálafyrirtækja fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Fasteignir yfirteknar af lánveitendum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Flutningar á sorpi grennd í grennd við vatnsverndarsvæði fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  8. Framkvæmdir og starfsemi sem ógnað geta öryggi vatnsöflunar fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  9. Fullnustugerðir og skuldaskil einstaklinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  10. Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  11. Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Hagsmunatengsl almannatengla fyrirspurn til forsætisráðherra
  13. Innstæðutryggingar fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  14. Kolefnisgjald fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  15. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  16. Listaverk í eigu Seðlabankans óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  17. Losun gróðurhúsalofttegunda fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  18. Markmið um aðlögun að íslensku samfélagi fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  19. Málefni kirkjugarða fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  20. Mengandi lífræn efni í jarðvegi sem losaður er í Bolaöldu fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  21. Nauðungarsölur, fjárnám og gjaldþrotaskipti fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  22. Rafrænar þinglýsingar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  23. Skattleysi uppbóta á lífeyri óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  24. Skattleysi uppbóta á lífeyri óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  25. Skattur á barnagreiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  26. Úrræði umboðsmanns skuldara fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  27. Útgjöld vegna hælisleitenda óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  28. Vextir, gengistrygging o.fl. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  29. Virkjanir með uppsett afl allt að 10 MW fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  30. Þriðji orkupakkinn óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Aðgengi að íslenskum netorðabókum óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og mat á árangri af þeim fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  3. Ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  4. Ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  5. Áhrif húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs á lán heimila fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Áhættumat og viðbragðsáætlanir vegna eiturefnaflutninga í grennd við vatnsverndarsvæði fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  7. Áhættumat, viðbragðsáætlanir o.fl. vegna eiturefnaflutninga um vatnsverndarsvæði fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  8. Áætlaður kostnaður við byggingarframkvæmdir Landspítalans við Hringbraut fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  10. Eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins og greiðslur af verðtryggðum lánum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  11. Eiturefnaflutningar um íbúðahverfi fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  12. Eiturefnaflutningar um Sandskeið og Hellisheiði fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  13. Fjöldi hælisleitenda og dvalartími þeirra hér á landi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  14. Förgun eiturefna frá Hellisheiðarvirkjun fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  15. Grunnur vísitölu neysluverðs fyrirspurn til forsætisráðherra
  16. Heimilislæknar á Íslandi og ráðningar heilsugæslulækna á landsbyggðinni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  17. Hækkun fasteignamats óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  18. Jarðvegslosun í Bolaöldu fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  19. Kennslubækur í framhaldsskólum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  20. Kolefnisgjald fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  21. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  22. Mengunarhætta vegna saltburðar og hættulegra efna í nágrenni vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  23. Nauðungarsala og gjaldþrotaskipti fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  24. Nauðungarsölur og greiðsluaðlögun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  25. Rannsóknir og mengunarvarnir vegna torfæruaksturs í Jósefsdal fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  26. Rannsóknir og öryggisráðstafanir vegna jarðvegslosunar í Bolaöldu fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  27. Ráðstöfun á eignum til LSR úr safni Lindarhvols ehf. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  28. Saltburður og mengandi efni í nágrenni vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  29. Samkeppnisstaða íslenskra iðnfyrirtækja fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  30. Sértæk skuldaaðlögun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  31. Sértæk skuldaaðlögun fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  32. Skuldaskil einstaklinga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  33. Undanþága frá kílómetragjaldi fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  34. Uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  35. Útgjöld vegna hælisleitenda fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  36. Útreikningur á verðtryggingu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  37. Varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  38. Vaxtakostnaður ríkissjóðs fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  39. Verðtryggð jafngreiðslulán fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  40. Virkjun Hvalár á Ströndum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  41. Þarfagreining vegna byggingarframkvæmda Landspítalans við Hringbraut fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  2. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  3. Geðheilbrigðisþjónusta í landinu beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Um úttekt á starfsemi Skattsins við framkvæmd tollalaga beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  5. Viðbrögð við uppgangi skipulagðrar glæpastarfsemi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  6. Yfirtaka á SpKef sparisjóði beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.–11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Norrænt samstarf 2017 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Stjórnsýsla dómstólanna beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi