Elín Hirst

Elín Hirst
  • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2013–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.258.927 7.795.931 5.098.351
      Biðlaun 1.101.194 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 169.746 173.907 59.002
    Launagreiðslur samtals 1.101.194 9.774.718 8.428.673 7.969.838 5.157.353

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 967.436 967.200 632.818

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 60.000
      Fastur starfskostnaður 906.360 1.045.702 985.200 683.799
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.045.702 1.045.200 683.799

    Ferðakostnaður innan lands
      Flugferðir og fargjöld innan lands 40.590 28.200
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 55.711 17.000 19.500 14.875
    Ferðakostnaður innan lands samtals 55.711 57.590 47.700 14.875

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 417.650 445.060 504.640 117.967
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 338.146 252.133 108.480
      Dagpeningar 696.113 512.534 319.091 109.929
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.113.763 1.295.740 1.075.864 336.376

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 179.033 198.304 211.885 60.935
      Símastyrkur 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 179.033 198.304 251.885 60.935

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    9.–21. október 2016 New York 71. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    26.–27. september 2016 Stokkhólmur Septemberfundir Norðurlandaráðs
    26.–29. júní 2016 Vestmannaeyjar Fundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs
    18.–19. apríl 2016 Ósló Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    25.–26. janúar 2016 Finnland Janúarfundir Norðurlandaráðs
    26.–29. október 2015 Reykjavík 67. þing Norðurlandaráðs
    8.– 9. september 2015 Noregur Septemberfundir Norðurlandaráðs
    31. maí – 2. júní 2015 Ríga Fundur borgara- og neytendanefndar Norðurlandaráðs
    10.–13. maí 2015 Washington Heimsókn utanríkismálanefndar
    26.–27. mars 2015 Kaupmannahöfn Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    26.–27. janúar 2015 Álandseyjar Janúarfundir Norðurlandaráðs
    27.–30. október 2014 Stokkhólmur 66. þing Norðurlandaráðs
    22.–23. september 2014 Tampere, Finnlandi. Septemberfundir Norðurlandaráðs
    24.–26. ágúst 2014 Olsztyn, Póllandi Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins
    7.– 8. apríl 2014 Akureyri Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    21.–22. janúar 2014 Danmörk Janúarfundir Norðurlandaráðs
    28.–31. október 2013 Ósló 65. þing Norðurlandaráðs