Valgerður Bjarnadóttir

Valgerður Bjarnadóttir
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
  • Þingflokkur: Samfylkingin
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2009–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.423.192 7.795.931 7.462.487 7.413.295 6.418.360 6.240.000 4.255.992
      Álag á þingfararkaup 363.372 1.111.994 723.658 641.992 406.016
      Biðlaun 4.404.776 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 169.746 173.907 95.961 93.800 149.284 70.812 43.797
    Launagreiðslur samtals 4.404.776 9.774.718 8.592.938 7.969.838 7.921.820 8.619.089 7.291.302 6.952.804 4.705.805

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 986.400 967.200 931.182 938.400 736.800 736.800 502.534

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 171.776 214.080 26.945 269.748 215.514 256.423 168.628
      Fastur starfskostnaður 734.584 852.120 1.018.255 736.453 798.486 796.800 540.377 374.829
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.066.200 1.045.200 1.006.201 1.014.000 796.800 796.800 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 22.852 11.136 10.494 21.450
      Flugferðir og fargjöld innan lands 45.025 67.780 69.160 14.540 825 24.222
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 57.389 54.823 19.149 23.790
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 4.390 9.050 5.400 1.000
    Ferðakostnaður innan lands samtals 49.415 157.071 129.383 45.825 23.790 825 34.716 21.450

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 520.619 219.914 276.560 77.250 902.340 978.790 766.740
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 164.761 102.125 60.919 369.504 452.624 312.112
      Dagpeningar 493.494 299.752 129.278 90.091 355.540 513.902 381.174
      Annar ferðakostnaður utan lands 20.002 16.883 14.487
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.034.115 684.427 507.963 228.260 1.627.384 1.962.199 1.474.513

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 198.260 203.101 172.832 189.985 253.895 198.417 182.277 117.404
      Símastyrkur 40.000 40.000 18.900 17.990
    Síma- og netkostnaður samtals 238.260 203.101 172.832 229.985 253.895 217.317 200.267 117.404

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    3.– 7. október 2016 Manila og Hanoi Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    14.–16. júní 2016 Uland-Ude, Rússlandi Ráðstefna þingmannanefndar um norðurskautsmál
    23. febrúar 2016 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    7.–11. desember 2015 París Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París
    10.–13. maí 2015 Washington Heimsókn utanríkismálanefndar
    16.–18. mars 2015 Fredrikstad, Noregi Fundur þingmannanefndar EES
    9.–11. september 2014 Whitehorse Þingmannaráðstefna um norðurskautsmál
    26. október 2012 Reykjavík Fundur með rússneskum þingmönnum
    26. október 2012 Reykjavík Heimsókn fulltrúa varnar- og öryggismálanefndar efri deildar rússneska þingsins
    5.– 6. október 2011 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    2.– 4. október 2011 Varsjá COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    18.–23. september 2011 Helsinki, Tallinn, Ríga, Kaupmannahöfn Nefndarferð utanríkismálanefndar
    8. september 2011 Reykjavík Heimsókn utanríkismálanefndar Evrópuþingsins
    20.–22. júní 2011 Vaduz Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    29.–31. maí 2011 Búdapest COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    27. apríl 2011 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    11.–15. apríl 2011 Ósló og Svalbarði Fundur þingmannanefndar EFTA
    21. febrúar 2011 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    25. nóvember 2010 París Fundur með frönskum þingmönnum
    22.–25. nóvember 2010 Brussel, Genf, Strassborg Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og fundur þingmannanefndar EES
    24.–26. október 2010 Brussel COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    4.– 5. október 2010 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    16.–17. september 2010 Berlín Fundir utanríkismálanefndar í þýska þinginu
    22.–24. júní 2010 Reykjavík Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    30. maí – 1. júní 2010 Madrid COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    29.–30. mars 2010 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
    22.–23. mars 2010 London Fundir utanríkismálanefndar í breska þinginu
    22.–23. febrúar 2010 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    4.– 6. október 2009 Stokkhólmur COSAC-fundur
    22.–23. júní 2009 Hamar, Noregi Fundur þingmannanefndar og ráðherra EFTA