Gunnar G. Schram: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Auðlindaleit í landgrunni Íslands, 3. desember 1986
  2. Kennsla í ferðamálum, 4. desember 1986
  3. Lífeyrissjóðsréttindi þeirra sem sinna heimilis- og umönnunarstörfum, 17. mars 1987
  4. Menntun stjórnenda smábáta, 10. febrúar 1987
  5. Norræni umhverfisverndarsamningurinn, 26. febrúar 1987
  6. Stefnumótun í umhverfismálum, 24. nóvember 1986
  7. Varnir gegn mengun hafsins við Ísland, 3. febrúar 1987
  8. Verndun fjölsóttra ferðamannastaða, 3. mars 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Fríverslunarsamningur við Bandaríkin, 4. mars 1986
  2. Jarðhiti í heilsubótarskyni, 5. desember 1985
  3. Könnun á launum og lífskjörum, 21. október 1985
  4. Trjárækt í þéttbýli, 19. mars 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Almenn stjórnsýslulöggjöf, 24. október 1984
  2. Auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands, 1. nóvember 1984
  3. Framleiðni íslenskra atvinnuvega, 14. desember 1984
  4. Innlendur lyfjaiðnaður, 8. nóvember 1984
  5. Jarðhiti í heilsubótarskyni, 3. maí 1985
  6. Könnun á launum og lífskjörum, 7. febrúar 1985
  7. Sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum, 10. apríl 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Afnám tekjuskatts á almennum launatekjum, 2. apríl 1984
  2. Auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands, 20. mars 1984
  3. Sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum, 5. apríl 1984
  4. Staðfesting Flórens-sáttmála, 25. nóvember 1983
  5. Stjórnsýslulöggjöf, 29. nóvember 1983
  6. Þjóðarátak í trjárækt á 40 ára afmæli lýðveldisins, 9. maí 1984

Meðflutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Eyðing ósonlagsins, 26. febrúar 1987
  2. Mannréttindamál, 9. desember 1986
  3. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna, 17. desember 1986
  4. Þjóðhagsstofnun, 29. janúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna (um staðfestingu samkomulags um loðnuveiðar Norðmanna), 19. desember 1985
  2. Sölu- og markaðsmál, 10. febrúar 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 22. október 1984
  2. Endurreisn Viðeyjarstofu, 17. október 1984
  3. Samanburður á launakjörum launafólks á Íslandi, 29. október 1984
  4. Samgönguleið um Hvalfjörð, 10. apríl 1985
  5. Stefna Íslendinga í afvopnunarmálum, 15. maí 1985
  6. Sölu- og markaðsmál, 14. febrúar 1985
  7. Umsvif erlendra sendiráða, 2. maí 1985
  8. Varnir gegn fisksjúkdómum, 4. febrúar 1985
  9. Þróunaraðstoð Íslands, 21. maí 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 11. október 1983
  2. Friðarfræðsla, 6. febrúar 1984