Guðfríður Lilja Grétarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 13. september 2012
  2. Fulbright-styrkur á sviði norðurskautsfræða, 21. desember 2012
  3. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, 18. október 2012
  4. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 19. desember 2012
  5. Upptaka Tobin-skatts, 20. desember 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 29. nóvember 2011
  2. Lagning raflína í jörð, 15. desember 2011
  3. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 13. október 2011
  4. Upptaka Tobin-skatts, 1. nóvember 2011
  5. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 17. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Réttarbætur fyrir transfólk, 6. nóvember 2009
  2. Úttekt á gjaldmiðilsmálum, 6. nóvember 2009
  3. Úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu, 23. október 2009

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
  2. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
  3. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 14. september 2012
  4. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
  5. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  6. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012
  7. Tannvernd í grunnskólum, 24. október 2012
  8. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 27. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
  2. Bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 27. mars 2012
  3. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  4. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  5. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 17. október 2011
  6. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
  7. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011
  8. Stuðningur við grísku þjóðina, 31. maí 2012
  9. Úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila, 5. október 2011
  10. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, 3. október 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
  2. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  3. Opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim, 6. nóvember 2009
  4. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  5. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan, 27. nóvember 2007
  2. Stuðningur við sjálfstæðisbaráttu íbúa Vestur-Sahara, 12. nóvember 2007

134. þing, 2007

  1. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 31. maí 2007
  2. Viðurkenning Íslands á ríkisstjórn Palestínu, 31. maí 2007