Jónas Pétursson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

91. þing, 1970–1971

  1. Endurskoðun orkulaga, 1. apríl 1971
  2. Verknáms- og þjónustuskylda ungmenna, 23. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Verknáms- og þjónustuskylda ungmenna, 3. nóvember 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Rannsóknir á málmvinnslu á Austurlandi, 9. desember 1968
  2. Skylduþjónusta ungmenna, 14. nóvember 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Skylduþjónusta ungmenna, 16. mars 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Vegarlagning yfir Fjarðarheiði, 21. febrúar 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Endurskoðun laga um almannavarnir vegna hafíshættu, 29. mars 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Ræktun lerkis á Fljótsdalshéraði, 5. febrúar 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Endurskoðun laga um Bjargráðasjóð, 15. október 1963
  2. Ferðir með skriðbíl yfir Skeiðarársand, 18. nóvember 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Brúargerð yfir Lagarfljót, 5. nóvember 1962
  2. Endurskoðun laga um bjargráðasjóð o.fl., 14. mars 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Hlutdeild atvinnugreina í þjóðarframleiðslunni, 18. desember 1961
  2. Útflutningur á dilkakjöti, 12. desember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Hafnarstæði við Héraðsflóa (rannsókn) , 31. október 1960
  2. Hlutdeild atvinnugreina í þjóðarframleiðslunni (rannsókn á) , 8. nóvember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Hafnarstæði við Héraðsflóa, 27. nóvember 1959

Meðflutningsmaður

91. þing, 1970–1971

  1. Endurskoðun hafnarlaga, 17. mars 1971
  2. Tekju- og verkefnaskipting ríkis og sveitarfélaga (breytta til efingar héraðsstjórnum), 17. mars 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Æðarrækt, 16. desember 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Úrsögn Íslands um Atlantshafsbandalaginu og uppsögn varnarsamnings (milli Íslands og Bandaríkjanna), 25. mars 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Fiskeldisstöðvar, 7. desember 1967
  2. Náttúruvernd, friðun Þingvalla og þjóðgarða, 13. mars 1968
  3. Ráðstafanir vegna hafíshættu, 1. apríl 1968
  4. Undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið, 8. nóvember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Þyrlur til strandgæslu, björgunar- og heilbrigðisþjónustu, 18. október 1966

83. þing, 1962–1963

  1. Stéttarfélög og vinnudeilur, 28. febrúar 1963
  2. Tunnuverksmiðja á Austurlandi, 31. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Landþurrkun á Fljótsdalshéraði, 26. mars 1962
  2. Samgöngubætur á eyðisöndum Skaftafellssýslu, 11. desember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Endurskoðun á lögum um vegi, 13. desember 1960
  2. Jafnvægi í byggð landsins, 20. desember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Veðdeild Búnaðarbankans, 2. desember 1959