Kjartan J. Jóhannsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

83. þing, 1962–1963

  1. Hægri handar akstur, 25. febrúar 1963
  2. Jarðhitaleit, 19. apríl 1963
  3. Sjúkrahús, 11. mars 1963

81. þing, 1960–1961

  1. Rykbinding á þjóðvegum (tilraunir með nýjar aðferðir) , 26. október 1960
  2. Vitar og leiðarmerki (öryggi sjófarenda) , 18. nóvember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Rykbindingar á þjóðvegum, 6. maí 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Akvegasamband við Vestfirði, 18. desember 1958

77. þing, 1957–1958

  1. Sjálfvirk símastöð fyrir Ísafjörð, 14. desember 1957

75. þing, 1955–1956

  1. Símakerfi Ísafjarðar, 20. nóvember 1955

73. þing, 1953–1954

  1. Dráttarbraut á Ísafirði, 6. október 1953

Meðflutningsmaður

83. þing, 1962–1963

  1. Bættar samgöngur á sjó við Vestfirði, 18. febrúar 1963
  2. Stöðvun á fólksflótta úr Vestfjarðakjördæmi, 15. mars 1963
  3. Vegabætur á Vestfjörðum, 29. október 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Endurskoðun á lögum um vegi, 13. desember 1960
  2. Fiskveiðar með netum, 8. nóvember 1960
  3. Fiskveiðar við vesturströnd Afríku (möguleikar), 25. október 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Fjarskiptastöðvar í íslenskum skipum, 10. febrúar 1960
  2. Tónlistarfræðsla, 4. mars 1960
  3. Veiðitími og netjanotkun fiskiskipa, 3. maí 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Efling landhelgisgæslunnar, 13. október 1958
  2. Lán vegna hafnargerða, 4. febrúar 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Glímukennsla í skólum, 13. desember 1957
  2. Vegagerð, 22. október 1957
  3. Viti við Ísafjarðardjúp, 4. mars 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Byggingar hraðfrystihúsa, 9. nóvember 1956
  2. Endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956
  3. Jarðgangagerðir og yfirbyggingar á fjallvegum, 30. október 1956
  4. Kosning manna til að semja um endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956
  5. Lán til íbúðabygginga, 10. desember 1956
  6. Skólaskip, 8. apríl 1957
  7. Ungverjalandssöfnun Rauða krossins, 13. nóvember 1956

75. þing, 1955–1956

  1. Milliliðagróði, 2. nóvember 1955
  2. Ný iðnfyrirtæki, 28. febrúar 1956
  3. Vitakerfið við Ísafjarðardjúp og Súgandafjörð, 15. desember 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Læknabifreiðar, 28. febrúar 1955
  2. Rányrkja á fiskimiðum fyrir Vestfjörðum, 12. október 1954
  3. Vegaframkvæmdir í afskekktum landshlutum, 14. október 1954

73. þing, 1953–1954

  1. Brunatryggingar, 26. mars 1954
  2. Iðnfyrirtæki, 9. desember 1953
  3. Laun karla og kvenna, 16. febrúar 1954