Kristín Halldórsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Kortlagning ósnortinna víðerna á Íslandi, 7. desember 1998
  2. Starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna á Íslandi, 2. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgerðir vegna hitasóttar í hrossum, 18. mars 1998
  2. Setning reglna um hvalaskoðun, 17. nóvember 1997
  3. Umhverfisstefna í ráðuneytum og ríkisstofnunum, 23. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum, 5. mars 1997
  2. Varðveisla ósnortinna víðerna, 7. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Friðlýsing Hvítár/Ölfusár og Jökulsár á Fjöllum, 7. mars 1996
  2. Varðveisla ósnortinna víðerna, 12. apríl 1996

111. þing, 1988–1989

  1. Umhverfisfræðsla, 11. október 1988
  2. Umhverfisráðuneyti, 30. nóvember 1988
  3. Ökunám og ökukennsla, 24. nóvember 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Húsnæði fyrir aðstandendur sjúklinga, 9. febrúar 1988
  2. Könnun á launavinnu framhaldsskólanema, 25. nóvember 1987
  3. Umhverfisfræðsla, 13. október 1987

109. þing, 1986–1987

  1. Fræðsla um kynferðismál, 18. nóvember 1986
  2. Húsnæði fyrir aðstandendur sjúklinga, 24. febrúar 1987
  3. Staðgreiðsla opinberra gjalda, 14. október 1986
  4. Veiting sterkra drykkja á vegum ríkisins, 29. janúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Fræðsla um kynferðismál, 28. janúar 1986
  2. Hagur hinna efnaminnstu, 10. apríl 1986
  3. Kostnaður vegna getnaðarvarna, 28. janúar 1986
  4. Skólasel, 4. febrúar 1986
  5. Úrbætur í ferðaþjónustu, 24. febrúar 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Endurmat á störfum kennara, 11. október 1984
  2. Ferðaþjónusta, 30. apríl 1985
  3. Staðgreiðsla skatta, 30. október 1984
  4. Úthlutunarreglur húsnæðislána, 1. nóvember 1984
  5. Viðmiðunargrunnur verðtryggingar langtímalána, 14. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Rannsókn og meðferð nauðgunarmála, 5. apríl 1984

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Átak til að draga úr reykingum kvenna, 13. október 1998
  2. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 6. október 1998
  3. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 12. október 1998
  4. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, 15. október 1998
  5. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 5. október 1998
  6. Kosning nefndar eftir dóm Hæstaréttar (stjórn fiskveiða), 7. desember 1998
  7. Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, 5. október 1998
  8. Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, 9. desember 1998
  9. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, 7. október 1998
  10. Vegtollar, 8. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, 23. mars 1998
  3. Aukatekjur ríkissjóðs (endurskoðun laga), 14. október 1997
  4. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, 23. október 1997
  5. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 17. desember 1997
  6. Mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum, 4. maí 1998
  7. Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, 16. apríl 1998
  8. Rannsókn á atvinnuleysi kvenna, 11. nóvember 1997
  9. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, 8. október 1997
  10. Vegtollar, 3. mars 1998
  11. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 13. nóvember 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 7. október 1996
  2. Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, 7. október 1996
  3. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, 7. október 1996
  4. Lífræn og vistræn framleiðsla íslenskra afurða, 15. október 1996
  5. Stuðningur við konur í Afganistan, 14. október 1996
  6. Tóbaksverð og vísitala, 15. október 1996
  7. Tvöföldun Reykjanesbrautar, 10. mars 1997
  8. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, 17. desember 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 22. mars 1996
  2. Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, 10. apríl 1996
  3. Aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor, 10. október 1995
  4. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, 10. apríl 1996
  5. Fæðingarorlof, 8. desember 1995
  6. Græn ferðamennska, 10. október 1995
  7. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 17. október 1995
  8. Réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð, 31. janúar 1996
  9. Tjáningarfrelsi, 24. apríl 1996

119. þing, 1995

  1. Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, 18. maí 1995
  2. Mótmæli til breskra stjórnvalda gegn förgun olíupallsins Brent Spar, 1. júní 1995

111. þing, 1988–1989

  1. Aðfaranám til ökuprófs, 16. febrúar 1989
  2. Atvinnumöguleikar á landsbyggðinni, 4. apríl 1989
  3. Heilsufarsbók, 11. apríl 1989
  4. Heimilisrekstrarbrautir í framhaldsskólum, 14. mars 1989
  5. Jöfnun á námskostnaði (endurskoðun laga), 12. október 1988
  6. Orkustefna sem tekur tillit til umhverfis, 16. febrúar 1989
  7. Sjálfseignarstofnanir, 18. október 1988
  8. Snjómokstur á þjóðbrautum, 16. febrúar 1989
  9. Snjómokstur í dreifbýli, 16. febrúar 1989
  10. Vegabréfsáritanir vegna Frakklandsferða, 5. desember 1988
  11. Þjónustumiðstöð fyrir heyrnarskerta, 16. mars 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Endurvinnsla úrgangsefna, 4. nóvember 1987
  2. Frysting kjarnorkuvopna, 13. október 1987
  3. Hávaðamengun, 8. desember 1987
  4. Kjararannsóknir, 12. apríl 1988
  5. Opinber ferðamálastefna, 12. nóvember 1987
  6. Rannsóknarnefnd til að kanna hvort starfsmenn lögreglunnar virði friðhelgi einkalífsins, 4. mars 1988
  7. Steinataka í náttúru Íslands, 2. mars 1988
  8. Textasímaþjónusta, 11. nóvember 1987
  9. Þjónusta og ráðgjöf sérskóla, 3. mars 1988
  10. Þjónustumiðstöð fyrir heyrnarskerta, 11. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

  1. Bann við geimvopnum, 22. október 1986
  2. Endurmat á störfum kvenna, 13. október 1986
  3. Frysting kjarnorkuvopna, 13. október 1986
  4. Leiguhúsnæði, 26. nóvember 1986
  5. Markaðsaðstæður erlendis, 5. febrúar 1987
  6. Neyslu- og manneldisstefna, 23. febrúar 1987
  7. Þjóðaratkvæði, 28. október 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Bann við framleiðslu hergagna, 18. nóvember 1985
  2. Endurskoðun á lögum um smitsjúkdóma, 19. febrúar 1986
  3. Friðarfræðsla, 10. apríl 1986
  4. Frysting kjarnorkuvopna, 10. desember 1985
  5. Fullorðinsfræðslulög, 12. febrúar 1986
  6. Markaðsaðstæður erlendis, 10. apríl 1986
  7. Mat heimilisstarfa til starfsreynslu, 15. október 1985
  8. Nefnd til að kanna rekstur Innkaupastofnunar ríkisins, 15. október 1985
  9. Úttekt á aðstæðum barna, 15. október 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Almannafé til tækifærisgjafa, 11. desember 1984
  2. Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, 14. nóvember 1984
  3. Athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur, 11. október 1984
  4. Fiskiræktarmál, 23. apríl 1985
  5. Fjárframlög til níunda bekkjar grunnskóla, 6. nóvember 1984
  6. Friðarfræðsla, 8. maí 1985
  7. Frysting kjarnorkuvopna, 11. október 1984
  8. Kennslugögn í öllum fræðsluumdæmum, 22. nóvember 1984
  9. Leit að brjóstakrabbameini, 11. október 1984
  10. Mat heimilisstarfa til starfsreynslu, 15. október 1984
  11. Náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu, 15. maí 1985
  12. Skóg- og trjárækt á Suðurnesjum, 6. desember 1984
  13. Vantraust á ríkisstjórnina, 11. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Aðgerðir gegn innflutningi og dreifingu ávana- og fíkniefna, 5. desember 1983
  2. Friðarfræðsla, 6. febrúar 1984
  3. Frysting kjarnorkuvopna, 8. desember 1983
  4. Húsnæðissamvinnufélög, 15. nóvember 1983
  5. Kennslugagnamiðstöðvar, 4. apríl 1984
  6. Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd, 1. mars 1984
  7. Notkun almannafjár til tækifærisgjafa, 17. maí 1984
  8. Skipulag almenningsamgangna á höfuðborgarsvæðinu, 14. maí 1984
  9. Skóg- og trjárækt á Suðurnesjum, 3. maí 1984
  10. Upplýsingamiðlun um húsnæðis- og byggingamál, 7. mars 1984