02.04.1980
Sameinað þing: 41. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 1740 í B-deild Alþingistíðinda. (1625)

116. mál, fjárlög 1980

Páll Pétursson:

Herra forseti. Í trausti þess að fjvn. athugi þetta mál vandlega og hafi samráð við þingflokkana, þá segi ég já.