09.01.1980
Neðri deild: 15. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 215 í B-deild Alþingistíðinda. (324)

41. mál, Skattadómur og rannsókn skattsvikamála

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvgr.:

Aðalmenn:

Albert Guðmundsson alþm. (A),

Steingrímur Hermannsson alþm. (B),

Skúli Alexandersson alþm. (C).

Varamenn:

Guðmundur Guðmundsson slökkviliðsstjóri (A),

Ragnar Karlsson flugvirki (B),

Vilhelm Júlíusson verkstjóri (C).

Einn maður var tilnefndur. Samkv. því lýsti forseti yfir að kjörinn væri án atkvgr.:

Sigurður J. Briem deildarstjóri.

Fram komu fjórir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir að kjörnir væru án atkvgr.:

Aðalmenn:

Þorsteinn Gíslason skipstjóri (A),

Jón Kjartansson forstjóri (B),

Sigurður Hlöðversson tæknifræðingur (C),

Einar Ingvarsson bankafulltrúi (A),

Hallsteinn Friðþjófsson, Seyðisfirði (D).

Varamenn:

Markús Kristinsson verksmiðjustjóri (A),

Björgvin Jónsson framkvæmdastjóri (B),

Hjálmar Níelsson vélgæslumaður (C),

Þorbergur Þórarinsson framkvæmdastjóri (A),

Geir Gunnlaugsson prófessor (D).

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir að kjörnir væru án atkvgr.:

Aðalmenn:

Guðmundur Karlsson alþm. (A),

Kristmann Jónsson útgerðarmaður (B),

Birgir Finnsson fyrrv. alþm. (C).

Varamenn:

Unnsteinn Guðmundsson skrifstofustjóri (A),

Þorleifur Björgvinsson framkvæmdastjóri (B),

Haukur Þorvaldsson netagerðarmeistari (C).

Fram komu fjórir listar með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvgr.:

Aðalmenn:

Matthías Á. Mathiesen alþm. (A),

Ólafur Jóhannesson alþm. (B),

Stefán Jónsson alþm. (C),

Sverrir Hermannsson alþm. (A),

Árni Gunnarsson alþm. (D),

Páll Pétursson alþm. (B).

Varamenn:

Geir Hallgrímsson alþm. (A),

Halldór Ásgrímsson alþm. (B),

Hjörleifur Guttormsson alþm. (C),

Gunnar Thoroddsen alþm. (A),

Eiður Guðnason alþm. (D),

Davíð Aðalsteinsson alþm. (B).