08.02.1982
Neðri deild: 38. fundur, 104. löggjafarþing.
Sjá dálk 2289 í B-deild Alþingistíðinda. (1932)

172. mál, olíugjald til fiskiskipa

1. gr. samþ. með 18 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: MHM, ÓÞÞ, PJ, SighB, SkA, StH, SvG, VG, ÞS, AS, ÁG, EH, , GS, GGÞ, GHelg, IGuðn, JE. , MB, MÁM, ÓE, PS, SteinG, FrS, GeirH, HBl, SvH greiddu ekki atkv.

12 þm. (KP, PP, RA, SV, AG, BGr, BÍG, GHall, , HG, IGísl, JS) fjarstaddir.

2.–4. gr. samþ. með 19:2 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 24 shlj. atkv.

Þingmenn 104. þings