20.12.1983
Sameinað þing: 35. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 2253 í B-deild Alþingistíðinda. (1977)

Kosning níu alþingismanna til að endurskoða gildandi lög um þingsköp Alþingis

Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir að kjörnir væru án atkvgr.:

Þorv. Garðar Kristjánsson,

Salome Þorkelsdóttir,

Ingvar Gíslason,

Helgi Seljan,

Eiður Guðnason,

Stefán Benediktsson,

Ólafur Jóhannesson,

Kristín Halldórsdóttir,

Friðjón Þórðarson.