23.02.1984
Sameinað þing: 56. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 3109 í B-deild Alþingistíðinda. (2705)

Kosning sex þingmanna í nefnd, einn úr hverjum þingflokki, ásamt Færeyjum og Grænlandi, að auknu samstarfi um sameiginleg hagsmunamál þjóðanna, skv. ál. Alþingis 19.maí 1981.

Þar sem ekki var stungið upp á fleiri mönnum en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvgr.:

Pétur Sigurðsson,

Páll Pétursson,

Steingrímur Sigfússon,

Eiður Guðnason,

Stefán Benediktsson.

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir.