17.03.1987
Neðri deild: 68. fundur, 109. löggjafarþing.
Sjá dálk í B-deild Alþingistíðinda. (4282)

430. mál, framleiðsla og sala á búvörum

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram tveir listar með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Björn Jósef Arnviðarson lögfræðingur (A),

Jón Illugason bóndi (A),

Pétur Torfason verkfræðingur (B).

Varamenn:

Ingvar Þórarinsson bóksali (A),

Tryggvi Finnsson forstjóri (A),

Kolbrún Jónsdóttir alþm. (B).