132. löggjafarþing — 3. fundur,  5. okt. 2005.

Þróun efnahagsmála.

[13:42]
Hlusta

Forseti (Birgir Ármannsson):

Að gefnu tilefni telur forseti rétt að minna hv. þingmenn á, við upphaf nýs þings, að ávarpa hæstv. ráðherra og hv. samþingmenn sína með viðeigandi hætti.