133. löggjafarþing — 58. fundur,  23. jan. 2007.

Ríkisútvarpið ohf.

56. mál
[14:25]
Hlusta

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Forseti lítur svo á, að höfðu samráði við flutningsmenn, að tillaga um rökstudda dagskrá á þskj. 558 sem kölluð var aftur til 3. umr. komi ekki til atkvæða þar sem fyrir liggur samhljóða tillaga á þskj. 707 frá sömu þingmönnum í minni hluta menntamálanefndar með því sem næst samhljóða rökstuðningi.