135. löggjafarþing — 79. fundur,  13. mars 2008.

störf þingsins.

[10:44]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Forseti vill taka það fram að það kemur líklega jafnoft fyrir að hv. þingmenn geta ekki borið upp fyrirspurnir sínar sem þeir hafa óskað eftir að ræða við ráðherra eins og að ráðherrar geti ekki verið á þeim tíma sem forseti leggur til. (Gripið fram í.) Það er rétt að halda því til haga.