136. löggjafarþing — 68. fundur,  22. des. 2008.

fjárlög 2009.

1. mál
[19:30]
Horfa

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Forseti hyggst haga atkvæðagreiðslu þannig að breytingartillögur verða bornar upp eftir skjölum í því skyni að stytta atkvæðagreiðslurnar.