139. löggjafarþing — 72. fundur,  15. feb. 2011.

lengd þingfundar.

[19:35]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Svo gæti farið að umræða um annað dagskrármálið drægist fram eftir kvöldi. Margir eru á mælendaskrá og hugsanlegt að umræðan dragist fram yfir miðnætti. Getur forseti litið svo á að samkomulag sé um það milli þingflokka eða er óskað eftir atkvæðagreiðslu? (Gripið fram í: Atkvæðagreiðsla.) Þá verða greidd atkvæði um hvort fundur geti staðið fram yfir miðnætti.