139. löggjafarþing — 163. fundur,  14. sept. 2011.

fundarstjórn.

[15:30]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti mun sjá til þess að þeim tveimur fyrirspurnum sem er ósvarað munnlega muni vera komið fyrir í dagskránni á viðunandi tíma.

Forseti minnir á að utandagskrárumræða hv. þm. Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er næst á dagskrá, en hv. þingmaður vill tala um fundarstjórn forseta áður en umræðan hefst.