141. löggjafarþing — 76. fundur,  31. jan. 2013.

stjórnarskipunarlög.

415. mál
[15:58]
Horfa

Valgeir Skagfjörð (Hr) (andsvar):

Ég fagna öllu sem færir fólkið nær því að geta haft áhrif á gang mála og að það geti fengið að hafa áhrif á sína eigin velferð og farsæld. Ég held að 2% sé fulllágt hlutfall, það mætti kannski hækka þröskuldinn örlítið en ég held að þetta sé gott mál.