150. löggjafarþing — 12. fundur,  8. okt. 2019.

Frestun á skriflegum svörum.

[13:31]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hefur tilkynning frá fjármála- og efnahagsráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 97, um eignir og tekjur landsmanna árið 2018, frá Loga Einarssyni. Einnig hefur borist bréf frá dómsmálaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 114, um nauðungarsölur og fjárnám hjá einstaklingum, frá Ólafi Ísleifssyni.