150. löggjafarþing — 105. fundur,  19. maí 2020.

tilhögun þingfundar.

[13:31]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti ráðgerir að hefja strax að loknum umræðum um störf þingsins umræðu um 3. dagskrármálið og reyna síðan að ljúka umræðum um allnokkur þingmál til viðbótar áður en farið verður í atkvæðagreiðslur dagsins. Þær ættu að verða um kl. 17 í síðasta lagi, nema ef umræðu um öll dagskrármálin skyldi verða lokið fyrr.