150. löggjafarþing — 128. fundur,  26. júní 2020.

samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir.

662. mál
[14:51]
Horfa

Forseti (Þorsteinn Sæmundsson):

Ég er ekki viss um að forseti hafi heyrt þetta síðasta. (Gripið fram í: Hann strunsaði út úr salnum.) En forseti getur alla vega upplýst það að hv. þingmaður sem spurt er eftir er í húsi og hann getur að sjálfsögðu fylgst með hvar sem hann er í þessu húsi. En forseti mun að sjálfsögðu gera viðvart að nærveru hans sé óskað. Ég tek fram að hv. þingmaður sem spurt er eftir getur verið að fylgjast með þótt hann sé ekki hér í sal.