151. löggjafarþing — 31. fundur,  3. des. 2020.

Frestun á skriflegum svörum.

[11:30]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hafa bréf þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum: Frá heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á þskj. 321, um upplýsingafulltrúa og samskiptastjóra, frá Þorsteini Sæmundssyni og frá dómsmálaráðherra við fyrirspurn á þskj. 154, um setningar og skipanir í embætti hjá löggæslustofnunum og stofnunum sem fara með ákæruvald, frá Birni Leví Gunnarssyni.