Bráðabirgðaútgáfa.

152. löggjafarþing — 35. fundur,  8. feb. 2022.

Frestun á skriflegum svörum.

[13:31]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Borist hafa bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 338, um val á söluaðila raforku til þrautavara, frá Jóhanni Páli Jóhannssyni, og á þskj. 343, um mengun í gamla vatnsbólinu í Keflavík, Njarðvík og við Keflavíkurflugvöll, frá Birgi Þórarinssyni.

Einnig hefur borist bréf frá dómsmálaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 316, um reynslu og menntun lögreglumanna, frá Gísla Rafni Ólafssyni.