Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 38. fundur,  28. nóv. 2022.

Frestun á skriflegum svörum.

[15:02]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Borist hefur bréf frá mennta- og barnamálaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 230, um kennslu um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum, frá Gísla Rafni Ólafssyni, og þskj. 362, um kennslu um kynheilbrigði og virkar ofbeldisforvarnir, frá Bryndísi Haraldsdóttur.