Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 42. fundur,  6. des. 2022.

fjárlög 2023.

1. mál
[14:31]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti vill taka fram að réttur til andsvara verður rýmkaður við ræðu framsögumanns meiri hluta fjárlaganefndar, þ.e. að tryggt verður að fulltrúar allra stjórnarandstöðuflokka geti veitt andsvör og verða þau tvær mínútur, bæði í fyrra og síðara sinn.