Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 48. fundur,  13. des. 2022.

Störf þingsins.

[14:23]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti minnir hv. þingmenn á að þegar hafðar eru beinar tilvitnanir í ræðustól þá ber að leita leyfis forseta. (Gripið fram í.) En slíkt leyfi er auðvitað auðsótt þegar um er að ræða skáld eins og Hannes Hafstein.