Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 64. fundur,  9. feb. 2023.

útlendingar.

382. mál
[13:12]
Horfa

Inga Sæland (Flf):

Já, virðulegi forseti. Hér er lögð til viðbót við lögin sem miðar að því að tryggja réttaröryggi barna. Nánar tiltekið er lagt til að framvegis skuli starfsmaður Barnaverndar ávallt vera viðstaddur við framkvæmd ákvörðunar um brottvísun barns.