Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 118. fundur,  7. júní 2023.

Frestun á skriflegum svörum.

[11:17]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Borist hafa bréf frá félags- og vinnumarkaðsráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 1759, um stöðu einstæðra foreldra á endurhæfingarlífeyri, frá Vilborgu Kristínu Oddsdóttur og á þskj. 1730, um stöðu barna þegar foreldri fellur frá, frá Vilhjálmi Árnasyni.