154. löggjafarþing — 20. fundur,  25. okt. 2023.

Störf þingsins.

[15:31]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti minnir hv. þingmenn á að nota íslensk orð og hugtök í ræðum sínum (BLG: Þetta voru allt íslensk orð, hvert einasta orð.) og velja íslensk orð þar sem fjölbreytileg flóra blótsyrða er til á íslensku. (Gripið fram í.) Þótt forseti mæli ekki með blótsyrðum er það skárra heldur en erlend orð.