154. löggjafarþing — 46. fundur,  8. des. 2023.

fjárlög 2024.

1. mál
[16:39]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Forseti. Ef Píratar væru í stjórn og einráðir væri ekkert kirkjujarðasamkomulag. Það myndi spara ríkinu þessa 7 — allt of mikla peninga, rúmlega 7,4 milljarða, ég er ekki með gleraugun og sá þetta ekki nógu vel.