154. löggjafarþing — 119. fundur,  10. júní 2024.

Frestun á skriflegum svörum.

[15:02]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Borist hafa bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 1683, um áhrif aðgerðaáætlunar um orkuskipti, frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, og á þskj. 1706, um sveigjanleikaákvæði og losunarheimildir, frá Andrési Inga Jónssyni.