154. löggjafarþing — 130. fundur,  22. júní 2024.

staðfesting kosningar.

[10:03]
Horfa

Frsm. (Eva Dögg Davíðsdóttir) (Vg):

Virðulegi forseti. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur fengið til meðferðar tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu Lárusar Vilhjálmssonar sem 4. varaþingmanns á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Nefndin hefur fundað til að fjalla um kosninguna og kjörgengið og mælir nefndin einróma með staðfestingu kosningar Lárusar Vilhjálmssonar.