154. löggjafarþing — 130. fundur,  22. júní 2024.

staðfesting kosningar.

[10:03]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mælir einróma með staðfestingu kosningar Lárusar Vilhjálmssonar og telst það samþykkt án atkvæðagreiðslu ef enginn hreyfir andmælum.