154. löggjafarþing — 130. fundur,  22. júní 2024.

drengskaparheit .

[10:03]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Lárus Vilhjálmsson hefur ekki tekið sæti á Alþingi áður og ber því að undirskrifa drengskaparheit að stjórnarskránni.

Ég vil biðja hv. þingmann að rita undir heitstafinn.

 

[Lárus Vilhjálmsson, 4. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.]