10.03.1911
Neðri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 1345 í B-deild Alþingistíðinda. (1633)

66. mál, gjöld til holræsa og gangstétta í Reykjavík

ATKV.GR.:

5 manna nefnd samþykt með 18 shlj. atkvæðum og í hana kosnir með hlutfallskosningu:

Magnús Blöndahl, Jón Magnússon, Skúli Thoroddsen, Jón Jónsson N.-M., Jón Jónsson S.-M.

1. umr. frestað.

Í nefndinni var Jón Jónsson 1. þm. S.-Múl. valinn formaður, en Magnús Blöndahl skrifari og framsögumaður.

Framh. 1. umr., 4. apríl (A. 123. n. 407).