13.03.1911
Efri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 440 í B-deild Alþingistíðinda. (199)

10. mál, rannsókn bankamálsins

Borin var upp rökstudd dagskrá og hún feld með 6:4.

Fyrsta grein tillögunnar samþykt með 9:3 eftir nafnakalli og sögðu:

Já:

Steingr. Jónsson, Augúst Flygenring, Eiríkur Briem, Gunnar Ólafsson, Jósef Björnsson, Kristján Jónsson, Lárus H. Bjarnason, Sigurður Stefánsson, Stefán Stefánsson.

Nei:

Kristinn Daníelsson, Ari Jónsson, Sig. Hjörleifsson.

Önnur grein var samþykt með 8:3 að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Steingr. Jónsson, Augúst Flygenring, Eiríkur Briem, Gunnar Ólafsson, Jósef Björnsson, Lárus H. Bjarnason, Sigurður Stefánsson, Stefán Stefánsson.

Nei:

Kristinn Daníelsson, Ari Jónsson, Sig. Hjörleifsson.

Kristján Jónsson greiddi ekki atkvæði.

Þriðja grein var feld með 5:5 að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Steingr. Jónsson, Augúst Flygenring, Eiríkur Briem, Lárus H. Bjarnason, Stefán Stefánsson,

Nei:

Kristinn Daníelsson, Ari Jónsson, Gunnar Ólafsson, Jósef Björnsson, Sig. Hjörleifsson.

Kristján Jónsson og Sigurður Stefánsson greiddu ekki atkvæði.