12.08.1912
Efri deild: 22. fundur, 23. löggjafarþing.
Sjá dálk 105 í B-deild Alþingistíðinda. (97)

16. mál, verslun og veitingar áfengra drykkja á Íslandi

Þá var gengið til atkv., og var:

1. br.till. við 1. gr. samþ. með öllum atkv.

1. gr. frv. þar með fallin;

2. 1. br.till. við 2. gr. samþ. með öllum atkv.

3. 2. br.till. við 2. gr. samþ. með öllum atkv.

4. 3. br.till. við 2. gr. samþ. með öllum atkv.

5. 2. gr., þannig breytt, samþ. með öllum atkv.

6. 1. br.till við 3. gr. samþ. með 12 samhlj. atkv.

7. 2. br.till. við 3. gr. samþ. með 11 samhlj. atkv.

8. 3. br.till. við 3. gr. samþ. með öllum atkv.

9. 3. gr., þannig breytt, samþ. með öllum atkv.

10. br.till. við 4. gr. samþ. með 12 samhl. atkv.

11. 4. gr., þannig breytt, samþ. með öllum atkv.

12. br.till. við 5. gr. samþ. án atkvæðagreiðslu.

13. 5., 6. og 7. gr. hver um sig samþyktar með öllum atkv.

14. Fyrirsögnin samþ. án atkvæðagr.

Frumv. þannig breyttu vísað til 3. umr. með 12. samhlj. atkv.

3. umr. á 24. fundi, 14. ágúst (226).