01.09.1913
Neðri deild: 48. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 1935 í C-deild Alþingistíðinda. (1274)

102. mál, einkaréttur til að vinna salt úr sjó

ATKV.GR.:

Brt. á þgskj. 653, við 5. gr., 1. liður, sþ. með 12:1 atkv.

Brt. á þgskj. 653, Við 5. gr., 2. liður, sþ. án atkv.gr.

Frumvarpið með áorðnum breytingum, sþ. með 19 shlj. atkv., og sent til Ed.

TILLAGA til þingsályktunar um strönduð Skip (612); hvernig ræða skuli.

ATKV.GR.:

Tillaga forseta um eina umræðu, sþ. með 19 shlj. atkv.

TILLAGA til þingsályktunar um atkvæðagreiðslu um að nema úr gildi lög nr. 44, 30 júlí 1909, um aðflutningsbann á áfengi (635); hvernig ræða skuli.

ATKV.GR.:

Tillaga forseta um eina umr. sþ. með 17 shlj. atkv.

FRUMVARP til stjórnarskipunarlaga um breyting á stjórnarskrá um in sérstaklegu málefni Íslands 5. Jan. 1874 og stjórnarskipunarlögum 3. Okt. 1903 (551, 577, 578, 604, 614, 615, 618, 620, 621, 644); 3. umr.